Fara yfir í megininnihald

Acrylic Polymer

Skilgreining

Acrylic polymer er þekjandi efni sem virkar ásamt skolvatni til að halda yfirborðsflötum lengur hreinum. Það loðir fyrst við yfirborðið og kemur í veg fyrir að óhreinindi geti fest við það til að hægt sé að þvo þau burt með vatni. Efnið er sérstaklega gott til að fyrirbyggja að sápufroða loði við yfirborðsfleti í sturtuklefum og á vöskum.