Fara yfir í megininnihald

ÓLEYFILEG

EFNI

VIÐMIÐ FYRIR TAKMARKANIR OG NOTKUN

SC Johnson heldur lista yfir innihaldsefni sem ekki eru leyfð. essi listi ber yfirskriftina “Óleyfileg efni”. Á honum er að finna yfir 200 einstök hráefni sem skiptast í 90 efnaflokka, og yfir 2.400 ilmefni. 

Öll essi efni uppfylla kröfur laga og reglugerða — og samkeppnisaðilar okkar nota au oft. En au uppfylla einfaldlega ekki staðla SC Johnson.

Sum innihaldsefni komast tiltölulega auðveldlega á listann, á borð við PVC-efni. Önnur útheimta ítarlegra mat á mögulegum váhrifum og áhættusjónarmiðum fyrir vörur. Listinn yfir óleyfilegar vörur er reglulega yfirfarinn til að tryggja að tekið sé tillit til nýrra vísindalegra gagna eða breytinga á stefnum eða reglum stjórnvalda. 

ótt við reynum að forðast notkun óleyfilegra efna í SC Johnson-vörum koma stundum upp aðstæður sem gera að ókleift. Yfirleitt er að vegna ess að ekki er annar valkostur í boði sem gefur sama árangur eða uppfyllir kröfur í framleiðsluferlinu, eða vegna ess að aðrir valkostir eru of kostnðarsamir.

Í essum afar fáu tilfellum er hugsanlegt að undanága verði veitt sem heimilar áframhaldandi notkun efnisins, en slíkar undanágur eru sjaldgæfar og endurskoðaðar á tveggja ára fresti á æðstu stigum fyrirtækisins.
 
  • 1,1,1-Trichloroethane
  • 2-Butoxyethanol (2-BE)
  • 5-chloro-2-methyl-2H-isothiazol -3-one & 2-methyl-2H-isothiazol -3-one (3:1 blanda) > 15 ppm heildarmagn virkra efna í fljótandi vörum, eða > 50 ppm í föstum vörum
  • Alkyl phenol ethoxylates (APE)
  • Alkyl phenols (AP)
  • Arsenic
  • Benzene
  • Benzidine-based dyes
  • Bisphenol A (BPA)
  • Borates, boric acid
  • Butylbenzylphthalate (BBP)
  • Butyl cellosolve (EGBE, 2be)
  • Carbaryl
  • Tiltekin brómuð eldtefjandi efni, þ.á.m. PBB, penta-PBDE, octa-PBDE, deca-PBDE
  • Chlorinated paraffins
  • Chlorofluorocarbons (CFC)
  • Chlorpyrifos
  • Chromium salt, að undanskildum óleysanlegum efnum á málmformi
  • C.I. Solvent Blue 36
  • C.I. Solvent Red 24
  • C.I. Solvent Yellow 14
  • D&C RED #28
  • Di-(2-ethylhexyl)phthalate (DEHP)
  • Dibutyl phthalate (DBP)
  • Dichlorvos (DDVP)
  • Diethyl phthalate (DEP)
  • Epichlorhydrin
  • Ethyl acrylate
  • Ethylbenzene
  • Ethylene glycol monoethyl og monomethyl ether
  • Ethylene glycol monoethyl og monomethyl ether acetates
  • Fenitrothion
  • Formaldehyde
  • Hexabromocyclododecane (HBCD)
  • Hydrofluorocarbons (HFCs)
  • Blý
  • Malathion
  • Methyl bromide
  • Methylene chloride
  • Kvikasilfur og efnasambönd sem innihalda kvikasilfur
  • Mörg efni sem eru perflúoruð eða afar flúoruð, þ.m.t. PTFE (t.d. Teflon), Zonyl, perflúoruð acrylate ester-efni, perflúorað alkóhól, og perflúorað alkan
  • Naphthalene
  • N-hexane
  • N-methyl-2-pyrrolidinone
  • Nikkel og nikkelefnasambönd
  • Nitrilotriacetic acid (NTA) og sölt hennar
  • Nitro musks
  • Nylar
  • Octachlorodipropylether
  • o-Dichlorobenzene
  • p-Dichlorobenzene
  • Pálmaolía sem er ekki framleidd á sjálfbæran hátt
  • Perchloroethylene
  • Perfluorooctane sulfonate og hvers kyns PFOS efnafræði, þ.e. fluorads, Sulfluramid, LPOS
  • Permethrin
  • Plastic microbeads
  • Phosphates > 0,1% (sem P); > 0,5% (sem P) fyrir óhreinsandi vörur (sem ekki eru hannaðar þannig að skola megi þeim í niðurfall), að undanskildum óleysanlegum zinc efnasamböndum eða málmformum
  • Phoxim
  • Phthalates, þ.á.m. en ekki einskorðað við BBP, DEHP, DBP og DEP
  • Polyvinyl chloride (PVC)
  • Polyvinylidene chloride (PVDC)
  • Propoxur
  • Propylene glycol mono-t-butyl ether
  • Sodium nitrite > 0,3%; total nitrite > 0,4%
  • Styrene oxide
  • Thiourea
  • Toluene
  • Triclosan
  • Tris(2-chloroethyl) phosphate (TCEP)
  • Tris nonylphenyl phosphite (TNPP)
  • Volatile methyl siloxanes D4, D5 and D6
  • Xylene
  • Zinc > 300 ppm, að undanskildum óleysanlegum óviðkomandi formum